DONA NENEM BRASILÍA Vel fyllt kaffi með afgerandi bragði af heslihnetum og angan af sætu tóbaki. Lág sýra og langt eftirbragð af dökku súkkulaði og rúsínum.
ARICHA EÞÍÓPÍA Sem filter uppáhelling hefur kaffið mjúka kremaða áferð og nokkuð mikla fyllingu. Bragðtónar sem minna á súkkulaði og steinávöxt með löngu eftirbragði af kakói, hnetum og hrásykri. Sem espresso [...]