FINCA GARCIA

Þetta kaffi er tært og er gott jafnvægi á milli sætu, sýru og beiskju. Sem uppáhellt hefur kaffið bragðtóna af rauðum eplum og karamellu. Sem espresso minnir áferðin á hlynssíróp og bragðið á [...]