Þetta kaffi er sætt, með góðri sýrni sem gefur því gott jafnvægi. Mjúk fylling og bragðeinnkenni af dökkum vínberjum, blóðappelsínu og döðlum.

FRAMLEIÐANDI: Jorge Ovalle Mendez
HÉRAÐ: Huehuetenango, Guatemala
AFBRIGÐI: Bourbon, Caturra & Typica
VINNSLA: Þvegið og svo þurrkað á upphækkuðum beðum og Guardiola

Kaffi frá sama landi
0