Þetta kaffi er sætt, með mjúkri fyllingu og í góðu jafnvægi. Bragðið einkennist af dökkri karamellu og svörtu tei. Mildur sítrus og jafnvel kirsuber í eftirbragði.

FRAMLEIÐANDI: Jorge Ovalle Mendez
HÉRAÐ: Huehuetenango, Guatemala
AFBRIGÐI: Bourbon & Caturra
VINNSLA: Þvegið og svo þurrkað á upphækkuðum beðum og Guardiola

Kaffi frá sama landi
0