Kaffið hennar Rubielu er flókið í bragði, ljúf og kremuð áferð sem minnir helst á karamellu. Sýrnin minnir á sæta blóðappelsínu og eftirbragðið er tært og sætt. Rubiela heldur áfram að heilla okkur uppúr skónum með sínu frábæra kaffi.

FRAMLEIÐANDI ••••••••••••••••••••••• Rubiela Velázquez

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía

HÉRAÐ ••••••••••••••••••••• Planadas, Tolima

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••• 1900 metrar

VINNSLA ••••••••••••••••••• Þvegið

AFBRIGÐI •••••••••••••••••• Castillo

UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••• 2019

Kaffi frá sama landi
0