Kaffið hennar Rubielu er flókið í bragði, ljúf og kremuð áferð sem minnir helst á karamellu. Sýrnin minnir á sæta blóðappelsínu og eftirbragðið er tært og sætt. Rubiela heldur áfram að heilla okkur uppúr skónum með sínu frábæra kaffi.

  • FRAMLEIÐANDI ••••••••••••••••••••••• Rubiela Velázquez
  • LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía
  • HÉRAÐ ••••••••••••••••••••• Planadas, Tolima
  • HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••• 1900 metrar
  • VINNSLA ••••••••••••••••••• Þvegið
  • AFBRIGÐI •••••••••••••••••• Castillo
  • UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••• 2019
Kaffi frá sama landi
0