Við kynntumst Juan Carlos þegar við heimsóttum búgarðinn hans í San Antonio og fengum ekki einungis að njóta góðs kaffis, heldur einnig sætra ávaxta, fallegrar náttúru og fuglalífs. Kaffið hans ber sætan keim af dökkum vínberjum, hefur miðlungs fyllingu og sætt eftirbragðið minnir okkur á hlynsýróp.

Bóndi: Juan Carlos Vargas

Búgarður: Finca Villa Laura

Uppruni: San Antonio, Tolima

Afbrigði: Castillo 80%, Colombia 20%

Hæð yfir sjávarmáli: 1650 m.

Vinnsluaðferð: Þvegið

Kaffi frá sama landi
0