ARICHA

Sem filter uppáhelling hefur kaffið mjúka kremaða áferð og nokkuð mikla fyllingu. Bragðtónar sem minna á súkkulaði og steinávöxt með löngu eftirbragði af kakói, hnetum og hrásykri. Sem espresso [...]