Blómlegt kaffi með góðri uppbyggingu og jafnvægi á milli sætu, sýru og beiskju. Mjúk áferð og fylling sem minnir á milky oolong te. Bragðtónar af ferskjum, brómberjum og svörtu tei.

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Eþíópía

VINNSLUSTÖÐ •••••••••••••••••••••••••••••• Chelbesa Danche

HÉRAÐ •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Yirgacheffe

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI ••••••••••••••• 2000 – 2300 metrar

VINNSLA •••••••••••••••••••••••••••••••••••  Náttúruleg vinnsla

AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••• Náttúruleg Eþíópísk

UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2020/21

Kaffi frá sama landi
0