Chelbesa Danche

2.700 kr.

Blómlegt kaffi með góðri uppbyggingu og jafnvægi á milli sætu, sýru og beiskju. Mjúk áferð og fylling sem minnir á milky oolong te. Bragðtónar af ferskjum, brómberjum og svörtu tei.

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Eþíópía

VINNSLUSTÖÐ •••••••••••••••••••••••••••••• Chelbesa Danche

HÉRAÐ •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Yirgacheffe

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI ••••••••••••••• 2000 – 2300 metrar

VINNSLA •••••••••••••••••••••••••••••••••••  Náttúruleg vinnsla

AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••• Náttúruleg Eþíópísk

UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2020/21

HREINSA
SKU: N/A Category:

Lýsing

Danche er vinnslustöð staðsett í Chelbesa, Gedo í Eþíópíu. Danche kaupir kaffiber frá 313 bændum sem gefa góða uppskeru þökk sé frjósömum jarðvegi og góðum búskaparháttum. Vinnslustöðin hefur lífræna vottun og þessi tiltekna uppskera samanstendur af kaffiberjum frá 170 kaffibændum og Girum Assefa framkvæmdastjóri vinnslustöðvarinnar sýnir mikla varkárni við meðhöndlun uppskerunnar.

Viðbótarupplýsingar

Viltu kaffið í baunum eða malað

Heilar baunir, Malað kaffi