Þetta kaffi hefur mjúka og karamelliseraða fyllingu sem minnir á marsípan og malt. Miðlungs sýrni sem einna helst minnir á sæta límónu.

  • FRAMLEIÐANDI ••••••Marleny Ordoñez
  • LAND •••••••••••••••••• Kólumbía
  • HÉRAЕ••••••••••• Buesaco, Nariño
  • HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••••••••••• 2000 metrar.
  • VINNSLA •••••••••••••••••••• Þvegið og sólþurrkað
  • AFBRIGÐI  •••••••••••••••••••• Caturra
  • UPPSKERUÁR  •••••••••••••••••••• 2019
Kaffi frá sama landi
0