Epli & kökukrydd

Mjúkt og sætt kaffi með þéttri meðalfyllingu. Mild sýran minnir helst á rauð epli. Kryddaðir og sætir tónar sem minna á negul, kanil og karamellu gefa kaffinu svo sæta og smá þurra beiskju í lokin.

  • LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía

  • FRAMLEIÐANDI •••••••••••••••••••• Chalo Fernandez

  • HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••••••••••••••• Piacol, Huila

  • HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI ••••••••• 1450-1600 metrar

  • VINNSLA •• Þvegið og þurrkað á upphækkuðum beðum

  • AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Castillo

  • UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2019

Kaffi frá sama landi
0