Dökkt hunang og límóna

Meðalfyllt kaffi sem minnir á dökkt hunang, vínber og límónu. Safarík og sæt sýra. Langvarandi eftirbragð með malttónar og sætri beiskju.

LAND •••••••••••••••••••••••••••••••     Kólumbía

FRAMLEIÐANDI •••••••••••• Chalo Fernandez

HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••          Piacol, Huila

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI • 1450-1600 metrar

VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••     Þvegið

AFBRIGÐI •••••••••••••••••••••••••••••   Castillo

UPPSKERUÁR •••••••••••••••••••••••••••   2019

Kaffi frá sama landi
0