Hellingur af sólberjabragði. Bragðmikið með mjúkri ávaxtasýru og tæru bragði. Mjög ávaxtaríkt og sætt kaffi með langt eftirbragð og já, sólberjatóna í bragði.
Sem filter uppáhelling hefur kaffið mjúka kremaða áferð og nokkuð mikla fyllingu. Bragðtónar sem minna á súkkulaði og steinávöxt með löngu eftirbragði af kakói, hnetum og hrásykri. Sem espresso [...]
Þetta kaffi er tært og er gott jafnvægi á milli sætu, sýru og beiskju. Sem uppáhellt hefur kaffið bragðtóna af rauðum eplum og karamellu. Sem espresso minnir áferðin á hlynssíróp og bragðið á [...]