DONA NENEM

Vel fyllt kaffi með afgerandi bragði af heslihnetum og angan af sætu tóbaki. Lág sýra og langt eftirbragð af dökku súkkulaði og rúsínum.

ARICHA

Sem filter uppáhelling hefur kaffið mjúka kremaða áferð og nokkuð mikla fyllingu. Bragðtónar sem minna á súkkulaði og steinávöxt með löngu eftirbragði af kakói, hnetum og hrásykri. Sem espresso [...]

CARRIZAL

Kaffið er sætt með mjúka fyllingu. Nokkuð gott jafnvægi er á milli sætu, sýru og beiskju. Eplatónar og sætt tóbak í bragði og gott milt eftirbragð.

GIKIRIMA

Hellingur af sólberjabragði. Bragðmikið með mjúkri ávaxtasýru og tæru bragði. Mjög ávaxtaríkt og sætt kaffi með langt eftirbragð og já, sólberjatóna í bragði.

MOGIANA

Sem filter uppáhelling hefur kaffið mjúka kremaða áferð og nokkuð mikla fyllingu. Bragðtónar sem minna á súkkulaði og steinávöxt með löngu eftirbragði af kakói, hnetum og hrásykri. Sem espresso [...]

FINCA GARCIA

Þetta kaffi er tært og er gott jafnvægi á milli sætu, sýru og beiskju. Sem uppáhellt hefur kaffið bragðtóna af rauðum eplum og karamellu. Sem espresso minnir áferðin á hlynssíróp og bragðið á [...]

page 1 of 4