
Dökkt hunang og límóna
Meðalfyllt kaffi sem minnir á dökkt hunang, vínber og límónu. Safarík og sæt sýra. Langvarandi eftirbragð með malttónar og sætri beiskju.
LAND ••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía
FRAMLEIÐANDI •••••••••••• Chalo Fernandez
HÉRAÐ •••••••••••••••••••••• Piacol, Huila
HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI • 1450-1600 metrar
VINNSLA •••••••••••••••••••••••••••••• Þvegið
AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••• Castillo
UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••• 2019