
Tært, sætt og bjart kaffi með léttri meðalfyllingu. Bragð af súkkulaði og rauðum berjum með steinávaxta- og karamellusætu og bjartri sítrussýru. Langt, sætt og gott eftirbragð.
LAND •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía
BÚGARÐUR •••••••••••••• Ýmis smábýli
HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••••• Buesaco Narino
HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI ••••••••••••••••••• 2100 m
VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Þvegið
AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Caturra, Colombia og Castillo