Buesaco Nariño

2.300 kr.

Súkkulaði, Rauð bet & Karamella

Tært, sætt og bjart kaffi með léttri meðalfyllingu. Bragð af súkkulaði og rauðum berjum með steinávaxta- og karamellusætu og bjartri sítrussýru. Langt, sætt og gott eftirbragð.

  • LAND ••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía
  • BÚGARÐUR •••••••••••• Ýmis Smábýli
  • HÉRAÐ •••••••••••••••••••••• Buesaco, Narino
  • HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••• 2100 metrar
  • VINNSLA •••••••••••••••••• Þvegið
  • AFBRIGÐI ••••••••••••••••• Caturra, Colombia og Castillo
  • UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••• 2023

250g

SKU: N/A Category:

Viðbótarupplýsingar

Viltu kaffið í baunum eða malað

Heilar baunir, Malað kaffi