Kakónibbur & brómber

Nátturuleg vinnsla þessa kaffis eftir uppskeru gerir það að verkum að bragðeinkenni bersins utan um baunina fær að njóta sín, sem og sú gerjun sem á sér stað í vinnslunni. Sýruríkt og sætt bragð La Cascada minnir einna helst á kakónibbur og dökkt súkkulaði. Sætir gerjunartónar og safaríkt eftirbragð sem minnir á velþroskuð brómber.

  • LAND ••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía
  • FRAMLEIÐANDI •••••••••••• Chalo Fernandez
  • HÉRAÐ •••••••••••••••••••••• Piacol, Huila
  • HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••• 1450-1600 metrar
  • VINNSLA •••••••••••••••••• Náttúruleg vinnsla
  • AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••• Castillo
  • UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••• 2019
Kaffi frá sama landi
0