GIKIRIMA

Hellingur af sólberjabragði. Bragðmikið með mjúkri ávaxtasýru og tæru bragði. Mjög ávaxtaríkt og sætt kaffi með langt eftirbragð og já, sólberjatóna í bragði.