Tært, balanserað og safaríkt með sírópskennda áferð. Góð fylling, mild angan af vanillu með keim af plómum í bragði og sætu sem minnir á púðursykur. 

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••• Honduras

FRAMLEIÐANDI •••••••••••••••••••••••••• Amilcar Roney Flores

HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••••••• Intibucan – Pozo Negro

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••1600 – 2000 metrar

VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••• Þvegið

AFBRIGÐI ••••••••••••••• N/A

UPPSKERUÁR •••••••••••••••••••• 2022

Meira kaffi
0