
Vel fyllt kaffi með afgerandi bragði af heslihnetum og angan af sætu tóbaki. Lág sýra og langt eftirbragð af dökku súkkulaði og rúsínum.
Uppruni: Cerrado de Minas í Brasilíu
Framleiðandi: Dona Nenem Búgarðurinn
Vinnsla: Hunangsvinnsla
Afbrigði: Yellow Bourbon
Búgarðurinn Dona Nenem er 381 hektarar og þökk sé tæknivæddri framleiðslu getur búgarðurinn framleitt um 12 þúsund sekki á ári og að meðaltali eru um 1,1 milljón kaffitré. Dona Nenem er framsækin búgarður sem nýtir sér nútíma tækni og sjálfvirkan búnað. En þyngst vegur þó sérþekking bændanna í öllum skrefum framleiðslunnar sem skilar sér í bragði.