
Blómlegt kaffi með góðri uppbyggingu og jafnvægi á milli sætu, sýru og beiskju. Mjúk áferð og fylling sem minnir á milky oolong te. Bragðtónar af ferskjum, brómberjum og svörtu tei.
LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Eþíópía
VINNSLUSTÖÐ •••••••••••••••••••••••••••••• Chelbesa Danche
HÉRAÐ •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Yirgacheffe
HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI ••••••••••••••• 2000 – 2300 metrar
VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••••••• Náttúruleg vinnsla
AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••• Náttúruleg Eþíópísk
UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2020/21