Það er bæði náttúruleg vinnsluaðferðin og jarðvegurinn sem gefur þessu kaffi einkennandi bragð af villtum jarðaberjum, sætan er það mikil að kaffið bragðast líkt og sælgæti. Létt, ljúft og blómlegt eftirbragðið minnir helst á gerjuð vínber og jasmín.

  • FRAMLEIÐANDI ••••••••••••••••••••••• Aricha
  • LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••• Eþíópía
  • HÉRAÐ ••••••••••••••••••••• Gedeo Yirgacheffe
  • HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••• 1950 – 2150 metrar
  • VINNSLA ••••••••••••••••••• Náttúruleg vinnsla
  • AFBRIGÐI •••••••••••••••••• Heirloom, Kurume
  • UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••• 2019
Kaffi frá sama landi
0