ARICHA

2.500 kr.

Það er bæði náttúruleg vinnsluaðferðin og jarðvegurinn sem gefur þessu kaffi einkennandi bragð af villtum jarðaberjum, sætan er það mikil að kaffið bragðast líkt og sælgæti. Létt, ljúft og blómlegt eftirbragðið minnir helst á gerjuð vínber og jasmín. 

  • FRAMLEIÐANDI ••••••••••••••••••••••• Aricha
  • LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••• Eþíópía
  • HÉRAÐ ••••••••••••••••••••• Gedeo Yirgacheffe
  • HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••• 1950 – 2150 metrar
  • VINNSLA ••••••••••••••••••• Náttúruleg vinnsla
  • AFBRIGÐI •••••••••••••••••• Heirloom, Kurume
  • UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••• 2019
SKU: 100 Category: Tag:

Lýsing

This natural coffee is from a private mill in the local community of Aricha, in the highlands close to Yirgacheffe town. Getting there is quite a ride, as you drive west of Yirgacheffe into the hills, the temperature drops, forest gets thicker and suddenly the sky opens up and you find yourselves in a beautiful valley.

The cherries are from about 100 smallholders in the surrounding areas as well as remote farmers. They have small family plots of both recently planted trees of improved varietals, and traditional old varieties. 

Yirgacheffe is known for it’s clean, floral and juicy coffees and high quality sundried lots with genuine and unique fruit and berry flavors