Þetta kaffi er tært og sætt með létta meðalfyllingu. Bragðið er blómlegt með tónum af sítrónum, steinávöxtum og svörtu tei.

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••• Eþíópía

VINNSLUSTÖÐ •••••••••••••••••••••••••• Haru

HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••••••• Yirgacheffe

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••1800 metrar

VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••• Þvegið

AFBRIGÐI ••••••••••••••• Náttúruleg Eþíópísk

UPPSKERUÁR •••••••••••••••••••• 2020/2021

Related Projects
0