
Sætt, bjart og tært kaffi með safaríkri sýru og léttri meðalfyllingu. Ávaxtaríkir bragðtónar minna á rabbabara, rauð ber og sítrónu
Land: Kenía
Vinnslustöð: Karimikui
Hérað: Kirinyaga
Vinnsla: Þvegið
Afbrigði: SL-28, SL-34, Batian, Ruiru11
Hæð yfir sjávarmáli: 1600 – 1700m