Viðbótarupplýsingar
Viltu kaffið í baunum eða malað | Heilar baunir, Malað kaffi |
---|
2.500 kr.
Sætt og blómlegt kaffi með meðalfyllingu. Bragð minnir á steinávexti, jasmín og þurrkaða ávexti. Svart te og örlítill negull í eftirbragði.
LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••• Eþíópía
VINNSLUSTÖÐ •••••••••••••••••••••••••• Aricha
HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••••••• Yirgacheffe
HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI ••••••• 1900 – 2100 metrar
VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••• Náttúruleg vinnsla
AFBRIGÐI ••••••••••••••• Náttúruleg Eþíópísk
UPPSKERUÁR •••••••••••••••••••• 2024
Viltu kaffið í baunum eða malað | Heilar baunir, Malað kaffi |
---|