
Þetta kaffi hentar vel í allar gerðir uppáhellingar. Þétt fylling, sætt og kremuð áferð. Bragðið minnir á mjólkursúkkulaði og valhnetur. Sem espresso þróast bragðið yfir í kakó og humla. Kremuð áferð eins og valhnetur, sæt ávextasýra sem minnir á aprikósur.
Búgarður: Sertãozinho
Hérað: São Paulo
Vinnsluaðferð: Hálfþurrkað
Afbrigði: Gult Bourbon