
Hið myrka og alvarlegra hliðarsjálf Mariano hefur mikla fyllingu með bragðtóna af dökku súkkulaði, svörtum pipar og kakó. Langt eftirbragðið einkennist af sætri karamelliseraðri beiskju og svörtu tei.
LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Brasilía
FRAMLEIÐANDI •••••••••••••• Henrique og Ricardo Barbosa
HÉRAÐ •••••••••••••••••••••••••Poços de Caldas, Sul de Minas
HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••••••••••••••980-1100 metrar
VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Hálfþvegið
AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Gult Bourbon