Sætt og vel fyllt kaffi með karemelliseraðri sætu eins og í kandís. Bragðtónar af brúnkökukryddi, súkkulaði og möndlum með smá þurrkuðum ávöxtum í eftirbragðinu.

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Brasilía

FRAMLEIÐANDI ••••••••••••••••••••• Luis Paulo Dias Pereira

HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••••Carmo de Minas, Minas Gerais

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••••••••••••••950-1100 metrar

VINNSLA •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••  Hálfþvegið

AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Gult Bourbon

UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2020/21

Kaffi frá sama landi
0