
Þetta kaffi er mjög sætt og tært með meðalfyllingu. Blómleg angan og gott jafnvægi á milli sætu, sýru og beiskju einkennir kaffið. Aðal bragðtónarnir eru græn vínber og ferskjur sem breytast svo í karamellu í löngu eftirbragðinu.
Land: Eþíópía
Framleiðandi: Heleph Coffee
Hérað: Sidamo
Vinnsla: Rauð Hunangsvinnsla
Afbrigði: Ýmis náttúruleg eþíópísk afbrigði
Hæð yfir sjávarmáli: 2350M