
Mjög sætt kaffi með þéttri, mjúkri fyllingu og mildri ávaxta sýru. Bragðtónar af púðursykri og plómum með smá vott af mjólkursúkkulaði og hnetum. Sætt og mjúkt eftirbragð.
LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Brasilía
FRAMLEIÐANDI •••••••••••••• Henrique og Ricardo Barbosa
HÉRAÐ •••••••••••••••••••••••••Poços de Caldas, Sul de Minas
HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••••••••••••••980-1100 metrar
VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Hálfþvegið
AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Gult Bourbon
UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2020/21