Mjög sætt kaffi með þéttri, mjúkri fyllingu og mildri ávaxta sýru. Bragðtónar af púðursykri og plómum með smá vott af mjólkursúkkulaði og hnetum. Sætt og mjúkt eftirbragð.

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Brasilía

FRAMLEIÐANDI •••••••••••••• Henrique og Ricardo Barbosa

HÉRAÐ •••••••••••••••••••••••••Poços de Caldas, Sul de Minas

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••••••••••••••980-1100 metrar

VINNSLA •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••  Hálfþvegið

AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Gult Bourbon

UPPSKERUÁR ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2020/21

Related Projects
0