Tært, sætt og bjart kaffi með léttri meðalfyllingu. Bragð af súkkulaði og rauðum berjum með steinávaxta- og karamellusætu og bjartri sítrussýru. Langt, sætt og gott eftirbragð.

LAND •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Kólumbía

BÚGARÐUR •••••••••••••• Ýmis smábýli

HÉRAР••••••••••••••••••••••••• Buesaco Narino

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI ••••••••••••••••••• 2100 m

VINNSLA •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••  Þvegið

AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Caturra, Colombia og Castillo

Related Projects
0