Þetta er blómlegt kaffi sem er tært með bjartri sýru og meðalfyllingu. Bragðtónar sem minna á bergamot, svart te, appelsínublóm og jasmín fá okkur til að hugsa um blómlegt Earl Grey te sem hefur frískandi sítrus eftirbragð.

Land: Eþíópía
Búgarður: Dimtu Tero Farm
Hérað: Guji
Vinnsla: Þvegið
Afbrigði: Ýmis náttúruleg eþíópísk afbrigði
Hæð yfir sjávarmáli: 1808 – 2220m

Kaffi frá sama landi
0