CARRIZAL KOSTA RÍKA Kaffið er sætt með mjúka fyllingu. Nokkuð gott jafnvægi er á milli sætu, sýru og beiskju. Eplatónar og sætt tóbak í bragði og gott milt eftirbragð.