
Sætt kaffi með kremaðri meðalfyllingu. Bragðið minnir á dökkt súkkulaði, plómur og rúsínur. Sætt og ljúft eftirbragð.
Land: Brasilía
Framleiðandi: Francisco Isidro Dias Pereira
Hérað: Carmo de Minas
Vinnsla: Náttúruleg vinnsla
Afbrigði: Gult Bourbon
Hæð yfir sjávarmáli: 1100 – 1450m