
Sætt kaffi með mjúka fyllingu og bragðtóna sem minna á möndlur, súkkulaði og malt. Lág og fínleg sýra sem minnir á mandarínur.
LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••Brasilía
FRAMLEIÐANDI •••••••••••••• Henrique og Ricardo Barbosa
HÉRAÐ •••••••••••••••••••••••••Poços de Caldas, Sul de Minas
HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••••••••••••••980-1100 metrar
VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Hálfþvegið
AFBRIGÐI ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Gult Bourbon