Sætt og bragðmikið kaffi með þéttri fyllingu. Bragðtónar af dökku súkkulaði, sykurhúðuðum appelsínuberki og dökkri karamellu. Sætt píputóbak í eftirbragði

Land: Brasilía
Framleiðandi: Joaquim Paiva
Hérað: Minas Gerais
Vinnsla: Náttúruleg vinnsla
Afbrigði: Catucai, Catuai og Acaiá
Hæð yfir sjávarmáli: 950 – 1155M

Kaffi frá sama landi
0