Porlex Tall – handkvörn

9.500 kr.

Porlex handkvörnin er fullkominn ferðafélagi eða kvörn til að notast við heima. Það er hægt að mala allt að 40g. af kaffi í hvert sinn, sem er nægt magn fyrir 600ml. uppáhellingu.

Ytra byrði kvarnarinnar er úr ryðfríu stáli og hnífarnir eru úr keramik, sem er mjög auðvelt að þrífa. Einnig er auðvelt að stilla grófleikann og kvörnin malar allt frá fínni espressomölun yfir grófa pressukönnu.

Kvörnin er hönnuð og búin til í Japan.

Out of stock