Burtukaana Danche

2.800 kr.

Bragðmikið og flókið kaffi með bragði sem einkennist af steinávöxtum eins og apríkósum og ferskjum. Fínlegir blómatónar og sæt, smá þurrkandi beiskjan sem minnir á Earl Grey te gera þetta kaffi margslungið.

LAND ••••••••••••••••••••••••••••••••••• Eþíópía

VINNSLUSTÖÐ •••••••••••••••••••••••••• Danche

HÉRAÐ ••••••••••••••••••••••••••• Gedeo – Gedeb

HÆÐ YFIR SJÁVARMÁLI •••••••2000 – 2300 metrar

VINNSLA ••••••••••••••••••••••••••••••• Náttúruleg vinnsla

AFBRIGÐI ••••••••••••••• Dega, Wolisho

UPPSKERUÁR •••••••••••••••••••• 2022

SKU: N/A Categories: ,

Lýsing

Danche is a washing station located in Chelsea, Gedeo. They buy cherries from 400 farmers who produce good yields thanks to the fertile soil and good farming methods. Their farms are 1-2 ha on average that sit at high altitudes. This washing station has organic certification.

About the naming: Burtukaana means ‘Orange’ in the Oromiffa language, and this is the concept we use to describe the flavour profile of this coffee. Burtukaana coffees are round, citric, with stone fruit notes, and good structure overall.

Viðbótarupplýsingar

Viltu kaffið í baunum eða malað

Heilar baunir, Malað kaffi