Rubiela Velázgues ræktar kaffið sitt hátt yfir sjávarmáli og hentar vel bæði sem espresso og í hefðbundna uppáhellingu. Kaffið er blómlegt og hægt er að greina angan af bergamont. Hunang og blóðappelsína eru bragðeinkenni sem við finnum í bollanum hennar Rubielu.

Uppruni: Planadas, Tolima
Búgarður: La Esmeralda
Bóndi: Rubiela Velázques
Hæð yfir sjávarmáli: 1900m.
Afbrigði: Castillo 50% – Caturra 50%
Vinnsluaðferð: Þvegið

Þessi uppskera frá Rubielu er sú þriðja sem við höfum flutt til landsins.

Kaffi frá sama landi
0